Teymið okkar verður í sambandi við þig til að ræða þarfir og lausnir.
Þú hefur samband og gefur okkur stutta lýsingu á því sem þarf að gera
Sérfræðingur Þak.is mætir á svæðið og tekur út verkefnið. Hann gefur þér ráð um næstu skref.
Við gefum þér tilboð í verkefnið með tímaáætlun og kostnaðarmati. Sé tilboð samþykkt hefjum við verkefnið.
Þak.is unnu frábært verk þegar þeir gerðu við leka í þakinu hjá mér. Allar tímasetningar stóðust og gæðin eins og best verður á kosið.
Helgi Þór
Reykjavík